
Nú er komið að þriðja Somersby leiknum okkar sem vakið hefur mikla lukku. Við ætlum að gefa kassa af Somersby næsta fimmtudag og til að vera í pottinum þarft þú að commenta hér fyrir neðan hvenær ÞÉR finnst best að drekka Somersby!
Hér fyrir ofan er mynd af síðasta vinningshafa.
Ekki gleyma að kíkja á hún.is facebook síðuna þar sem þú getur fylgst með öllu því nýjasta.