Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian hefur, eins og hinar systur hennar, opnað sína eigin heimasíðu og sett á markað smáforrit fyrir snjallsíma. Þar geta aðdáendur Khloe fengið frekari innsýn í líf hennar, svona ef þeir fá ekki nóg af henni á sjónvarpsskjánum. Í nýlegu myndbandi hleypti Khloe fylgjendum sínum inn í eldhús til sín – sem er sko ekkert slor.
Sjá einnig: Khloe Kardashian á fataherbergi sem alla ræktarfíkla dreymir um
Allt vel merkt og fínt.
Þú getur keypt aðgang að veröld Khloe hérna og svalað forvitninni ennþá frekar.