Stelpurnar á Dekurbarnum eru í gjafastuði þessa dagana en þær fagna 20 ára starfsafmæli Kolbrúnar og jafnframt 1 árs afmæli Dekurbarsins um þessar mundir. Í tilefni af því hafa þær ákveðið að vera með veglegan leik hér á Hún.is, fyrir lesendur síðunnar.
Í boði eru veglegir vinningar og má þar nefna gellökkun, litun og plokkun, neglur og augnháralengingar. Við munum draga reglulega út næstu tvær vikunnar heppna vinningshafa sem fá að skella sér í verðskuldað dekur.
Það eina sem þú þarft að gera er að gerast vinur Dekurbarsins á Facebook og skrifa “já takk” hér fyrir neðan.