„Viltu rétta mér saltið?“

Þessi stuttmynd er eftir Matthew Abeler en hann er nemi í fjölmiðlasamskiptum í Háskólanum í Nortwestern. Myndbandið er um tækni og sambönd. Matthew vill vekja athygli á því hvaða einangrun samfélagsmiðlar valda hjá fólki og þá sér í lagi innan fjölskyldna.

Þetta byrjar á því að fjölskyldan situr saman við kvöldverðarborðið og synirnir tveir hanga í símanum. Í staðinn fyrir að segja nokkuð gerir pabbinn nokkuð annað sem vekur athygli drengjanna.

 

SHARE