Vinsælir kaffidrykkir um víða veröld: Hvað værir þú helst til í að smakka?

Smekkur okkar þegar kemur að kaffi er ólíkur. Sumir vilja það bleksvart. Aðrir með mjólk. Enn aðrir nenna að draga fram allskyns góss til þess eins að gæða sér á góðum bolla. Sýróp, sykur, kakó, mjólkurþeytara – nefndu það. En sinn er siður í hverju landi – hérna má sjá ótrúlega skemmtilega samantekt um vinsæla kaffidrykki úti í hinum stóra heimi. Uppskriftirnar fylgja, þannig að þú getur smellt í þýskt eiskaffee í fyrramálið. Nú eða einn austurrískan með eggjum og hunangi.

Tengdar greinar:

Er hægt að drepast úr kaffidrykkju?

Af hverju þurfum við oft að kúka eftir fyrsta kaffibollann?

Skál í boðinu: Dásamlegar staðreyndir um kaffi – Myndband

SHARE