Hver þekkir ekki þá svíðandi brunatilfinningu sem kemur í kjölfar sambandsslita, ekkasogin og jafnvel niðurbrotið sem fylgir því að vera svona niðurbrotinn í fyrsta falli.
Það er ekkert einfalt við ástarsorgina og ægilegt að glíma við. Ófáir segja ástarsorg vera uppspuna og að best sé að harka af sér, halda glaðbeittur út í lífið og láta sem ekkert sé.
En ástarsorg er raunveruleg; vísindalega viðurkennd og það sem meira er, raungreinafólkið hefur einnig fundið mótefni við einni hræðilegustu tilfinningu heims; sorginni sem fylgir sambandsslitum.
Allir þurfa á vini að halda – það vilja vísindin í það minnsta meina:
[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”lGglw8eAikY”]
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.