
„Ég ætla að fara með Viskustykki fyrir ykkur,“ segir Sigga. „Ég kalla mín ljóð Viskustykki því ég vil hafa ljóð með smá visku í og ég ætla að senda ykkur eitt viskustykki.“
„Ég ætla að fara með Viskustykki fyrir ykkur,“ segir Sigga. „Ég kalla mín ljóð Viskustykki því ég vil hafa ljóð með smá visku í og ég ætla að senda ykkur eitt viskustykki.“