Voodoo börn: Afrískur ættbálkur gerir líkneski af látnum börnum

Afríski ættbálkurinn Fon í Benin gerir líkneski af látnum börnum og koma fram við þau eins og lifandi börn. Þau gefa þeim að borða, baða þau og senda þau í skólann með hinum börnum fjölskyldunnar.

Ef tvíburar fæðast í fjölskylduna og deyja áður en þau ná fullorðinsaldri, eru gerð líkneski af þeim, og er það viss voodoo hefð í þessum ættbálki. Sagt er að andi barnanna fari í líkneskið og að ef ekki er hugsað vel um það leggjast ill álög á fjölskylduna.

40% af öllum tvíburafæðingum í heimi eru í Afríku og í þessum einstaka ættbálki fæðast mikið af tvíburum. Mörg þeirra deyja þó vegna sjúkdóma og malaríu og útbýr þá fjölskyldan líkneskið til að halda anda þeirra hjá sér.

Sjá einnig: Indverskur ættbálkur með sérkennileg einkenni

2B9F2A3F00000578-3214200-image-a-15_1440770674481

Sjá einnig: Töfrum líkar ljósmyndir af íslenskum tvíburum

2B9F2A6F00000578-3214200-image-a-34_1440770891046

2B9F2A0700000578-3214200-image-a-39_1440770988882

2B9F2A1400000578-3214200-image-a-14_1440770620387

2B9F2A5700000578-3214200-image-a-32_1440770886853

2B9F2B5A00000578-3214200-image-m-66_1440771674730

2B9F2B6300000578-3214200-image-a-67_1440771681455

2B9F2B9600000578-3214200-image-a-27_1440770857931

2B9F2FA000000578-3214200-A_man_poses_with_two_of_the_dolls_in_the_nursery_which_are_fed_p-a-15_1440924551963

2B9F2FA800000578-3214200-Every_day_the_dolls_are_cradled_fed_scrubbed_clean_and_put_to_be-a-13_1440924423941

2B9F2FB400000578-3214200-Photographer_Eric_Lafforgue_visited_the_tribe_and_was_permitted_-a-14_1440924438919

2B9F2FC400000578-3214200-Come_nightfall_it_s_time_to_put_the_statues_to_sleep_like_childr-a-16_1440924692025

2B9F29B900000578-3214200-image-a-54_1440771204195

2B9F29CD00000578-3214200-image-m-47_1440771090523

2B9F29D700000578-3214200-image-m-49_1440771100861

2B9F29FA00000578-3214200-image-a-3_1440924308066

2B9F30C000000578-3214200-Mr_Lafforgue_also_met_a_woman_called_Mrs_Ablossi_pictured_who_lo-a-17_1440924701991

2B9F30C500000578-3214200-Mr_Lafforgue_asked_her_how_many_children_she_had_in_total_to_whi-a-18_1440924711939

voodoo twins cult in benin

2B9F239600000578-3214200-image-a-29_1440926359602

2BB36DEB00000578-3214200-image-a-11_1440924391778

2BB36DF100000578-3214200-image-a-8_1440924380131

SHARE