Það eru komin meira en 10 ár síðan Will Smith gaf seinast út lag en nú hefur hann heldur betur risið upp. Hann er nefnilega flytjandi lags Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu.
Lagið heitir Live It Up og er framleitt af Diplo og er sungið á ensku og spænsku.
Enn er ekki komið út myndband við lagið en það mun koma að því.