Yfirgefið hús með skelfilega sögu

Þetta hús er í Virginíu og var byggt um 1840. Þegar það var byggt var það notað til að hýsa hermenn í borgarastríðinu en var svo breytt í veitingastað.

Það var á þeim tíma sem þáverandi eigandi hússins var fundinn sekur um að hafa myrt og falið lík fórnarlambanna í rými undir húsinu. Það var undir gólfinu í anddyrinu sem líkin voru falin. Það eru miklir reimleikar sagðir vera í húsinu, sem kannski er ekki að undra.

Það er líka áhugavert að sjá að það eru margar hafmeyjur, í fullri stærð, ef svo má segja, hér og þar í húsinu.

Hér eru svo fleiri myndir af húsinu.

Þessi arinn var málaður á vegginn og hefur einhver krotað ártal á vegginn.

Heimildir: Bored Panda

SHARE