
Það er einhver angurværð yfir svona stöðum. Þarna hefur verið lifað og leikið en í dag eru bara ummerki um það sem var.
1. Sintra í Portúgal

2. Lestarteinar á ónefndum stað

3. Kaffihús sem fannst eftir akstur á fáförnum vegi

4. Yfirgefin kirkja í Portúgal

5. Japönsk herflugvél sem hvílir í grunnu vatni í Guam

6. Tómir kastalar í Tyrklandi – Burj Al Babas

7. Yfirgefinn kastali í Ireland sýslu

8. Ljósgeislarnir brjóta sér leið í gegnum loftið á yfirgefnu leikhúsi

9. Yfirgefin kapella í Frakklandi

10. Ónefnt hótel í Evrópu

11. Popp skilið eftir í yfirgefnu bíóhúsi

12. Yfirgefinn 50´s veitingastaður

13. „Yellow brick road“ í yfigefnum skemmtigarði tileinkuðum „Land of Oz“ í Norður Karólínu

14. Yfirgefið partýpláss í Maryland skógi

15. Yfirgefið 400 ára setur á Ítalíu sem var heimili yngstu systur Napóleons Bonaparte

16. Yfirgefin útfararstofa

17. Noregur, land ævintýranna

18. Sundlaug á hóteli

19. Yfirgefið bókasafn á óðalsetri

Heimildir: Bored Panda

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.