Varúð! Yfirkrúttun! Ef þú ætlar að klæða barnið þitt upp á Hrekkjavöku skaltu gæta þess að velja búning sem barnið veldur ….
… annars gæti farið fyrir þínu krútti eins og þessu barni, sem er sigurvegari allra grímubúninga!
ER HÆGT AÐ VERA SÆTARI?
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.