Flestir þekkja leikarann bráðfyndna Zach Galifianakis úr kvikmyndum á borð við Hangover og Due Date. Zach hefur aldeilis tekið sig á undanfarin ár og breyst heilmikið í útliti. Zach hætti meðal annars að drekka:
Um leið og ég hætti að drekka fóru kílóin að fjúka. Ég var voðalega hrifinn af því að drekka vodka og borða pylsur. Ég áttaði mig loksins á því að ég var ekki að gera mér neitt gott.
Sjá einnig: Matthew Perry sagður óþekkjanlegur
Zach hefur grennst talsvert síðan við sáum hann í Hangover.