Zombie Ísland – fyrstu uppvakningarnir á Íslandi

Tökur í gangi

HAMAGU bræður voru þekktir á sínum tíma í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þar sem þeir stunduðu nám. Þeir, Guðmundur Ingvar Jónsson, Marteinn Ibsen og Halldór Jón Björgvinsson, stofnuðu kvikmyndaklúbbinn HAMAGU sem sló rækilega í gegn hjá samnemendum þeirra. Eftir þá liggja fjöldi stuttmynda en þeir láta ekki þar við sitja, þeir hafa tekið upp fyrstu íslensku uppvakningakvikmyndina i fullri lengd.

Þetta verður spennandi
Þetta verður spennandi
Make up-ið er flott
Make up-ið er flott

 

Þetta verður sóðalegt
Þetta verður sóðalegt

Marteinn skrifaði handritið og leikstýrði, en upptökur fóru að mestu fram árið 2012 á Suðurnesjum Þeir félagar nutu aðstoðar úr ýmsum áttum og má sjá á meðfylgjandi myndum að mikið er lagt í gerð myndarinnar. Söguþráðurinn er að minnislaus maður slæst í hóp fólks sem er að berjast við uppvakninga, meira vil ég ekki segja um söguþráðinn. Þetta er alvöru HAMAGU mynd og við náum vonandi að frumsýna hana með vorinu, segir Halldór Jón, en bætir við að þetta verði góð B-mynd. Það verður fróðegt að sjá fyrstu i Zombie Ísland kvikmyndina og hver veit nema að þetta sé fyrsta myndin af mörgum hjá þem félögum.

Myndi ekki vilja mæta þessum út á götu
Myndi ekki vilja mæta þessum út á götu
Þessi hefur verið þyrstur
Þessi hefur verið þyrstur
Tökur í gangi
Tökur í gangi
Fullt af blóði
Fullt af blóði
Spáð í hlutunum á tökustað
Spáð í hlutunum á tökustað
Hópur kvenna tóku leikarana í gegn
Hópur kvenna tóku leikarana í gegn
Marteinn leikstjóri hugsi
Marteinn leikstjóri hugsi
Þetta verður allt að líta vel út í camerunni
Þetta verður allt að líta vel út í camerunni
Tökur fóru fram víða á Suðurnesjum
Tökur fóru fram víða á Suðurnesjum
Halldór Jón, Marteinn og Guðmundur á tökustað með leikaranum Rúnari
Halldór Jón, Marteinn og Guðmundur á tökustað með leikaranum Rúnari
Flott gervi - smínkurnar stóðu sig vel
Flott gervi – smínkurnar stóðu sig vel
Þessi er klikkaður í skapinu
Þessi er klikkaður í skapinu

Hérna má sjá smá upphitun á youtube

SHARE